Athugið KL lækningar flytja starfsemi sína úr Domus Medica í Glæsibæ 7.hæð um áramótin 2021-2022.
Tímapantanir fram að áramótum í síma 563-1060 en eftir áramót í síma 515-1600

Um KL Lækningar

Er fyrirtæki sem sér um rekstur á lækningastofu Karls Logasonar.
Á lækningastofu sinnir Karl:
1) greiningu og eftirliti sjúklinga með slagæðasjúkdóm. Ef til aðgerða kemur framkvæmir hann aðgerðirnar á Landspítalanum Fossvogi.
2) greiningu og meðferð bláæðasjúkdóma. Ef til aðgerða kemur sem oftast eru leiser aðgerðir vegna æðahnúta eru þær framkvæmdar á skurðstofum lækingastofunnar.

Um Karl Logason


Menntun


Stúdent Menntaskólanum í Reykjavík 1982 I eink
Cand med et chir Háskóla Íslands 1988 I eink 8.62
ECFMG Ameriskt inntökupróf 1988
Sérfræðipróf í skurðlækningum í Svíþjóð 1995
Doktorspróf í læknisfræði frá Uppsalaháskóla 2001


Starfsferill


Almennt lækningaleyfi 1990 á Íslandi og 1994 í Svíþjóð
Sérfræðileyfi í skurðlækningum 1995 á Íslandi og Svíþjóð
Sérfræðileyfi í æðaskurðlækningum á Íslandi 2000
Yfirlæknir skurðdeild Länssjukhuset Gävle-Sandviken September- oktober 2001
Starfandi sérfræðingur á æðaskurðdeild LSH frá oktober 2001


Sérfræðinám


Borgarspítalinn skurðdeild frá 010690-310791
Borgarspítalinn svæfingardeild 010891-310192
Landdspítalinn meinafræði 010292-300492
Länsjukhuset Gävle Kirurgkliniken 020592-280295
Akademiska sjukhuset Uppsala 010395-310801 Æðaskurðdeild, við sérnám í æðaskurðlækningum og doktorsnám


Kennsla


Tók þátt í klíniskri og fræðilegri kennslu læknanema á starfstímanum í Uppsölum
1995-2001 þ.a kursamunens(umsjónarmaður skurðnámskeiðs læknanema) eina önn
Aðjúnkt við læknadeild Háskóla Íslands frá oktober 2003 og sem slíkur sinnt klinískri og fræðilegri kennslu læknanema.Lektor við HÍ frá 2019
Kennari/leiðbeinandi við 4 árs læknanemaverkefni 2003-2004. Nemandi Jón Örn Friðriksson.Verkefni: Tengsl táþrýstings við ökklaþrýstin, klinisk einkenni og æðamyndatöku hjá sjúklingum með blóðþurrð í ganglimum.


Félagsstörf og stjórnun


Gjaldkeri æðaskurðlækningafélags Íslands frá október 2002
Gjaldkeri SUMS (samtaka um sárameðferð) frá stofnun samtakanna október 2004, formaður frá mars 2005 til apríl 2007 síðan í stjórn sem meðstjórnandi. Sjá heimasíðu samtakanna www.sums-is.org